Fanney-Margrét-Fiat
Originally uploaded by melong.
Þessi mynd er tekin þar sem að nú stendur bílskúr við hús foreldra minna. Það var búið að steypa grunninn þarna.
Bíll þessi er einn af þeim eftirminnilegri úr sögu fjölskyldunnar.
Amma Margrét saumaði skíðagallann sem að ég er í þarna og ég held að Fanney sé um það bil 4 ára og ég þá 11 ára.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli