í stofunni
Originally uploaded by melong.
Hér er allt gamalt.
Ég fékk gesti í kaffi í dag.
Ég gat boðið upp á heimabakað brauð.
Uppskriftin er frá starfsfélaga og ég mæli með henni.
6-7 bollar heilhveiti e gróft spelt
2 b sólblómafræ
1 b sesamfræ
1/4 b hörfræ
2 tsk lyftiduft
1/4 jurta, sjávarsalt
2 msk hrásykur e hunang
2 b súrsunarmysa
2 b mjólk e vatn
1 -1 1/2 b rúsínur
Má setja smá af söx möndlum ef vill.
Allt sett í skál og hrært lauslega saman.
sett í tvö form og bakað í eina klst v 200 gr celsius
Engin ummæli:
Skrifa ummæli