
vSkeidaveg
Originally uploaded by melong.
Við erum komin heim á Selfoss. Það var mjög notalegt á Selfossi og nú hafa bæst við 2 húsbílar og eitt pallhýsi í geymsluna hjá Guðmundi.
Það er bölvuð reykjarlykt í loftinu hér, veit einhver hvað er í gangi ?