
yellow-hair
Originally uploaded by melong.
Það er svo sannarlega sumarlegt í dag.
Við Guðmun dur erum búin að rífast í dag um hvort að sé meiri sól á Selfossi eða undir Eyjafjöllum....
Gáfulegt eða hvað. Skemmtilegt í það minnsta.
Það er svo sannarlega sumarlegt í dag.
Við Guðmun dur erum búin að rífast í dag um hvort að sé meiri sól á Selfossi eða undir Eyjafjöllum....
Gáfulegt eða hvað. Skemmtilegt í það minnsta.
Við Guðmundur erum saman í flensunni. Hann var heima í dag en ég fór í vinnuna en gafst svo upp e. 4. tíma og fékk að fara heim.
Í nótt svaf ég lítið og vaknaði oft........
Þetta mun líða hjá eins og annað, gott og slæmt.....