
gamalt
Originally uploaded by melong.
Mér datt í hug í dag að blogga bara út frá myndum sem eru á flickr myndasíðunni minni. Ég held að það sé ágætis vinkill.
Þessi mynd var tekin í "Búðinni" sem að ég notaði þá sem vinnustofu.
Á Núpi var lengi verslun og þessi hluti hússins er enn kallaður þessu nafni. Þarna er útskurðarmynd eftir föðurbróður Guðmundar. Pennastokkur og reglustika og svo e.k. fundarhamar. Málverk á frumstigi eftir mig og ekki má gleyma flotta lóðbrettinu og kambinum.
Blátt og brúnt það fer vel saman.