Ég valdi mynd af stólunum sem að ég gæti alveg hugsað mér að eiga og eru hannaðir af P. Starck. Þeir sameina á dásamlegan hátt nýja og gamla tíma. Og ekki er verra að uppáhaldsliturinn minn er með í spilinu !!!

Ég er syfjuð vegna þess að í gær borðaði ég bæði sykur og hveiti og fékk í kjölfarið meiri nefstíflu.
Þetta gerist alltaf og ég gleymi þessu jafn harðan !!!!
Ekki skrýtið að manni batni ekki!
Ég er að bíða e. því að læknir hringi í mig svo að ég fái lyf og getið haldið í vesturátt. Ég ætla að fara sem fyrst og fá mér blund í Kópavogi til þess að hafa orku til að aka heim í kvöld eftir óperuna.
1 ummæli:
Þessir stólar eru eftir Philippe Starck og eru óska stólarnir mínir !
Kv. ME
Skrifa ummæli