Heimilishaldið gengur vel og börnin eru virk. Klukkan eitt koma vinir Katrínar úr sveitinni og þá verður haldin pizzu- og ísveisla.
Ég er syfjuð enda lengi að vakna, þrátt fyrir morgunmat, lýs og önnur bætiefni sem og dásamlegt kaffi.
Svo er það Selfoss seinni partinn og Bónus og fundur.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli