miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Hiti, hiti og kongulær

Það er bara næstum því óbærilega heitt hér á Núpi !!! Þvílíkt og annað eins !
Katrín stendur sig alveg svakalega sem kúarektor og fjósakona. Hún er að fara á hestbak á eftir en ég er að fara á Selfoss með viðkomu við Gíslholtsvatn þar sem að Inga frænka og Óli eiga bústað.

Ég er að byrja á námskeiði á morgun í Sunnulækjarskóla á Selfossi.
Svo er annað sem að byrjar á föstudaginn. SVo það þriðja þann fimmtánda.

Málþing / námskeið:

Fjölbreyttir kennsluhættir - einstaklingsmiðað nám

Málþing / námskeið í Sunnulækjarskóla 10.-11. ágúst 2006

Næsta námsekið byrjar þegar hitt er ekki alveg búið.

Dagskráin
Föstudagur 11. ágúst kl 15:00 - 19:00 Ilmur M. Stefánsdóttir
Laugardagur 12. ágúst kl. 8:30 - 12:30 Hildur Bjarnadóttir
kl. 13:00 - 17:00 Þorvaldur Þorsteinsson
Föstudagur 8. sept kl. 15:00 - 19:00 Rósa Sigrún Jónsdóttir
Laugardagur 9. sept kl. 8:30 - 12:30 Arna Valsdóttir
kl. 13:00 - 15:00 samantekt – pallborðsumræður
kl. 16:00 - heimsókn á Safnið við Laugarveg
kl. 17:00 - námskeiðslok

Engin ummæli: