Hausinn kominn á flug. Það var ekki fyrr en eftir hádegi í dag sem að ég sá stofuna sem ég á að kenna í , í fyrsta skipti. Þetta er Annex eða útistofa fyrir utan gamla Sandvíkurskólann á Selfossi. Ég er við hliðina á Sundlauginni. Ég er mj-g ánægð með stofuna og skipulagið í henni. Síðasti kennari hefur gengið mjög vel frá en ég á vafalaust eftir að fylla hér allt af ýmis konar "drasli".

Engin ummæli:
Skrifa ummæli