
My creation
Originally uploaded by melong.
Hávaði, hávaði , hávaði og til hvers? Til að hrella náungann eða hvað?
Ég var að byrja á bókbandsnámskeiði hér í Kópavogi í dag og líst mér mjög vel á það. Það er hjá Kvöldskóla Kópavogs. Þarna er fólk sem hefur verið á námskeiðinu í mörg ár og er ég aðal nýliðinn í hópnum. Ég er nú búin að klófesta allt Beverly Gray safnið hennar mömmu svo að ég hef nóg fyrir stafni á næstunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli