
Þemadagarogskrúðganga 040
Originally uploaded by melong.
Það fór nú svo að ég horfði á júróið í gær. Fyrsti þátturinn sem ég sé, ég var með frænkunum og ein þeirra vildi horfa. Ég átti í erfiðleikum með að velja á milli Heiðu og Diskólagsins. Ég er alltaf hrifin af lögum sem að fá mann til að dilla sér...
Myndin sýnir kort sem gert var af N- Ameríku á þemadögunum. Reyndar voru miklu fleiri dúkkulísur gerðar en sjást á myndinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli