
watercolour
Originally uploaded by melong.
Það er ekki gott að vera hugmyndasnauður.
Stundum kvarta ég yfir því að hafa allt of mikið af hugmyndum en í kvöld
er ég bara alveg galtóm !!! Ég er ekki mikið fyrir Clint gamla, sorrý, hann er svo takmarkaður finnst mér.....
Ég get farið snemma að sofa , það er hugmynd að viti ! Loksins......
Þangað til næst, gangið á Guðs vegum.......
Engin ummæli:
Skrifa ummæli