
Kubbastjórnin / Cube governement.
Originally uploaded by melong.
Hér er mynd af forsíðu Fréttablaðsins og nýji kubburinn minn.
Undarlegt veðrið í dag og enn undarlegri var umfjöllun Kastljóss í kvöld um "hengingar". Ég gat ekki horft og varð að skipta um rás. Full mikið sýnt finnst mér. Ég þoli ekki svona sjónvarpsefni... einfalt mál.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli