
4040-infospjald
Originally uploaded by melong.
Ég var að gera þessa mynd að upplýsingamynd fyrir væntanlega sýningu mína á Núpi, til þess að auðvelda fólki að rata í Fjárhús, sýningarsal. Var bara að búa til nafn á sýningaraðstöðuna í nótt.
Ég er að vinna í öllum upplýsingamálunum núna. Fréttatilkynningar, boðsemilar, plakat, sýningarskrá ofl.
Þið sem fáið frá mér rafrænt boðskort eruð vinsamlegast beðin um að dreyfa því sem víðast !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli