
speaker-smile
Originally uploaded by melong.
Það eru kannski engar fréttir en það er sól á Selfossi í dag. Kannski ekki "nema" 15 gráður.
Guðmundur segir mér að það hafi ringt í nótt. Það er allt horfið í jarðveginn núna. Það var allt orðið svo þurrt. Í fyrra á sama tíma, þá var ég að mála húsið að innan og þá ringdi ansi mikið. Mér fannst bara alltaf vera rigning hérna á Selfossi......
En það er ástæða til að brosa í dag.... við Guðmundur , ásamt fröken Lukku....erum á leiðinni í sveitina...umm. Það er hvergi hægt að slaka á eins og þar.
1 ummæli:
Það er alltaf vont veður þarna austurfrá
Skrifa ummæli