
N
Originally uploaded by melong.
Ég varð að pósta þessari mynd. Ég tók ekki eftir ENN-inu þegar ég var að taka myndina.
Sá það bara þegar ég fór að editera.
Þá er því komið á framfæri.
GR situr við sína tölvu, ég sit við mína tölvu. Rómantískt.....eða þannig.
Við erum að vísu í sama herberginu og hendum einu og einu orði á milli okkar.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli