föstudagur, ágúst 24, 2007

24. ágúst.


sky yfir nupi
Originally uploaded by melong.

Á þessum degi fyrir 40 árum var ég skírð. Það gerðist í afmæli langalangafa míns, Sigfúsar Ólafssonar, á Siglufirði. Prestur var séra Ragnar Fjalar.
Sumu fólki finnst fyndið að ég skuli alltaf "halda upp á " þennan dag. Það geri ég reyndar ekki á hefðbundinn hátt, heldur svona bara minnist þess. Árið 2000 komst ég í fráhald frá sykri og hveiti sem h élst í tæpt ár. Það var gott líf.

Engin ummæli: