
shower
Originally uploaded by melong.
Það hringdi kona nokkur í Guðmund um daginn.
Það var vegna auglýsingar sem birtist á mbl.is.
Hún var að forvitnast um geymsluna. Hún hafði sérstaklega á orði við hann hvað þetta væri ódýrt hjá honum. Ég er sammála þessari konu en það hefur ekkert heyrst frá henni ..........
Kannski ekki nógu dýrt fyrir hana. Verðskyn Íslendinga er þannig að ef að eitthvað er ódýrt þá bara hlýtur það að vera lélegt. Sem það auðvitað er ekki í þessu tilfelli.
1 ummæli:
Bloggum úr daglega lífinu, stóra fylkingin sér um dægurmálin og pólitíkina, það má hafa skoðun á því líka. Sjáumst við hringborðið. Heiðmar
Skrifa ummæli