
legsteinninn
Originally uploaded by melong.
Systkinin, mínus Einar og Sigrún, settu upp þennan fallega legstein á leiði foreldra sinna síðasta laugardag.
Það sést glitta í Ásólfsskálakirkju á bak við steininn.
Einnig var settur upp ljósakross á leiðinu svo að jólin eru klár þarna í kirkjugarðinum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli