Það vona ég. Veðrið virðist meinlaust á að líta héðan frá vinnuborðinu. Það var sól og sumar heima í morgun en ekki hér.
Kennslan var fín og svolítið skrýtið að fara strax aftur í frí og svo einn dag að vinna og svo aftur í frí !!!!
Á morgun er meiningin að fara í dagsferð um Suðurland. Ég gæti alveg hugsað mér að vera heima en Guðmund langar að fara á flakk og þá gerum við það ! Ekki spurning.


Engin ummæli:
Skrifa ummæli