Alveg "brilljant" fyrir kryddjurtirnar ! Ég vil biðja ykkur um að láta mig vita ef þið finnið svona potta í búðum hér á Fróni. Þetta er bara snilld, maður er ekki nógu duglegur að vökva kryddjurtirnar og þá fer ekki vel...... Það er nælon snæri í efri pottinum sem liggur niður i neðri pottinn og virkar sem framhald á rætur plöntunnar. Svo sjúga þær í sig vatnið eftir þörfum. Maður fyllir svo bara á neðri hlutann alveg án þess að lyfta sjálfum blómapottinum.
Fuglasöngurinn er alveg hrikalega hávær !!!



1 ummæli:
Þetta er bara brilliant!! SVo er þetta smart líka!
EKTA EVA Trio vara!!
kv
Fans
Skrifa ummæli