Páskaegg þurfa ekki að vera úr brúnni drullu svo að við Guðmundur fegnum okkur bara pönnsur með sultu og rjóma í stað þeirra. Þetta var seinn morgunverður í gær og aðeins ódýrari en brúna drullan.
Nóg um svoleiðis því að í dag er veðrið alveg YNDISLEGT. Það er hlýrra og SÓLIN skín eins og henni sé borgað fyrir það.
Það er aldrei að vita nema að við bregðum okkur af bæ. Í gær var gestkvæmt og var það mjög skemmtilegt. Daginn áður nefnilega misstum við Fanney og fjölskyldu sem fór heim í sollinn.
ÞEIR SEM HAFA REYNT AÐ SKRIFA KOMMENT HJÁ MÉR OG EKKI GETAÐ: ÞAÐ ER HÆGT NÚNA. Þetta var auðvitað spurning um e-a stillingu sem ég hafði ekki spáð í. ENDILEGA SKRIFIÐ Í GESTABÓK !!!

1 ummæli:
FRÁBÆRT!!
Jibbííí ég get commenterað!!! Við söknum ykkar líka!!
kV
Fanney
Skrifa ummæli