miðvikudagur, maí 03, 2006

Flott fra Tekko

Ég fann þessa skvæslegu "kristals" ljósakrónu í gær. Hún er frá kastala í Tékklandi svo að það mætti jafnvel kalla fyrirbærið kristalsljósakrónu en reyndar má sjá að hún er úr mannabeinum.... böh.
Kastalinn heitir Kutna Hora og er frægur fyrir skreytingarnar !

Ég er nú bara með 2 nemendur sem að ekki taka samræmd próf. Hinir eru í félagsheimilinu og svitna þar yfir fyrsta prófinu.

Engin ummæli: