miðvikudagur, maí 03, 2006

Langamma

Dagurinn í dag er afmælisdagur langömmu minnar, Þorfinnu Sigfúsdóttir. Hún var fædd 1903 og því eru 103 ár frá fæðingu hennar. Hún var karakter í meira lagi og gekk oft undir nafninu Gamla Ljónið.


Á laugardaginn verður megrunarlausi dagurinn haldinn í fyrsta skipti á Íslandi. MÉR FINNST ÞETTA FRÁBÆRT KONSEPT !!!
Ég get sagt það af biturri reynslu að það er ekkert sem hefur reynst mér eins fitandi og að fara í megrun !!!
Megrun er meira fitandi en brúna drullan. Ég ætti að vita þetta.

Engin ummæli: