Það er óskaplega hlýtt hér undir Eyjafjöllum. Algert logn og skýað. Frábært veður til garðverka, til að mynda. En ég fékk allt í einu smá tiltektarkipp og því er ég inni við með opið út á hlað svo að ég fái smá ferskan andblæ inn til mín og svo rek ég nefið út öðru hvoru til að njóta blíðunnar og fá smá tilbreytingu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli