Veðurfar er milt á Selfossi.
Við ætluðum í bíó en ég klikkaði á dögum og myndin sem að við ætluðum að sjá er ekki sýnd fyrr en á morgun. Ég leysti málið með því að fara í BT og kaupa útsölu dvd þar fyrir okkur í sárabætur.
Fanney er nú löggst á stað til okkar og ætlar að gista. við erum afar ánægðar með það.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli