miðvikudagur, desember 13, 2006

Frostrósir


frostrosir2
Originally uploaded by melong.
Jæja, klukkan tæplega ellefu og ég búin að kenna og
fíflast fyrir framan kollegana.
Það hafa verið skemmtiatriði frá árgangakennurum og nú
var komið að list- og verkgreinakennurum.
Við sundum "Í kringum einiberjarunn" á NORSKU.
Við vorum með jólasveinahúfur og leikmuni ýmsa og ég kynnti okkur
með sterkum norskum hreim.
Þetta var mjög gaman !
Það er líka mjög skemmtilegt þegar að aðrir kennarar eru með skemmtun fyrir mann. Mjög notalegt líka.

Engin ummæli: