fimmtudagur, desember 07, 2006

Grenitréð í garðinum okkar



Originally uploaded by melong.
Ég er nú að maula lífrænt ræktaðar mandarínur og þær eru alveg einstaklega góðar á bragðið, mig langar mest til að segja að þær séu "sjúklega" góðar !
Skoðið www.akurbisk.is ef þið hafið áhuga á grænmeti í áskrift. Þau á Akri eru farin að flytja inn lífrænt frá Hollandi til að brúa vetrarbilið og ég fékk banana og marndarínur með grænmetinu. Alveg hrikalega mikill lúxus og þetta bragðast allt svo dásamlega.

Ég er komin með tunglmynda dellu eftir að ég náði fyrstu myninni þarna á mánudaginn ! Kannski ég búi til spes möppu fyrir þessar myndir á www.flickr.com/photos/melong !!!

Engin ummæli: