
BevGraySamerika
Originally uploaded by melong.
Þessar bækur las ég allar upp til agna á árum áður. Ég veit ekki hvort þær koma frá mömmu eða ömmu en ég fékk þær hjá mömmu til að binda inn.
Á laugardögum mæti ég í Kópavoginn og læri að binda inn.
Í dag reyndum við að klára undirbúning fyrir þemadagana sem að byrja á morgun. Fjölmenning eitthvað , heimsálfur eitthvað.
Ég verð stödd í N- Ameríku og þar verður þemað með veðurfarslegu ívafi. Þetta verður bara afslappað hjá okkur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli