
bloggið
Originally uploaded by melong.
Ég er enn að lesa þessa bók. Síðan á síðasta ári. Það gekk vel framan af en svo hef ég minnkað lesturinn. Þetta er frábær bók og ég sé líf mitt alveg í nýju ljósi. Þetta meikar allt í einu sens fyrir mér........
Engin ummæli:
Skrifa ummæli