
frjosfimm
Originally uploaded by melong.
Þessir krakkar eru nemendur í 3. KV.
Þau eru nú alveg frábær, innlifunin er einstök.
Í lok tímans hef ég oft leiki. Enginn leikur fyrr en búið er að ganga frá.
Öllum finnst gaman að leika, líka fullorðnum. Ég hins vegar, kenni bara börnum, í augnablikinu , í það minnsta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli