
dad-in-focus
Originally uploaded by melong.
Ég set hér inn mynd sem að ég tók á annan í jólum er verið var að flytja til sófa á Kópavogsbraut vegna veislu þá um daginn.
Þetta var skot út í óvissuna og ekki vissi ég hvort að nokkuð yrði í fókus.
Nema er ekki pabbi þarna pollrólegur en ekki hvað, hann er með báða fætur á jörðinni, svona alla jafna.
Nú flýti ég mér að taka til náða þar sem ég hefi lofað mér að vera komin upp í fyrir klukkan ellefu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli