
bæn
Originally uploaded by melong.
Eiginlega ætti ég að vera með snjómynd í dag en þessi kallaði á mig.
Ég skýt stundum á sjónvarpið og þetta skot er úr heimildarmynd sýnd á Ruv. Ekki hef ég þessa þörf í dag.
Mikill snjór á Selfossi, mikið fjör og mikið gaman. Undirrituð er þó ekki með fjörugra móti nema síður sé en hins vegar mun það líða hjá eins og annað.
1 ummæli:
Enjoy your blog. The pics are really fun. Found you via flickr group, I heart these rooms. Drop by kstyle. I think you will enjoy. k
Skrifa ummæli