
kennaraspegill
Originally uploaded by melong.
Ég brá á leik í tíma í dag, þetta er m.a. útkoman.
"Kaupa ekkert" tengillinn hér til hliðar sést ekki nema að maður renni músinni yfir hann. Veit ekki afhverju en á eftir að finna út úr þessu. Vefslóðin er www.thorrioggoa.blogspot.com
Átakinu líkur á mánudaginn með Góunni. En við hittumst í gær til að ræða framhaldið og það vilja allir halda áfram að auka meðvitundina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli