
lt´s moms birthday today
Originally uploaded by melong.
Ég veit ekki afhverju ég skrifaði þessa kveðju á ensku !!!
Hefði átt að vera á niðurlensku, óvíst um að þessi fræga stúlka á málverkinu hafi kunnað nema sitt eigið móðurmál.
Ég er með svo frábæra nemendur. Þau sungu fyrir mig afmælissönginn í símann fyrir mömmu ! Ég þakka krökkunum í 2. BÁ fyrir sitt afmælisframlag.
Einn þeirra samdi þennan brandara:
Það var einu sinni apppelsína sem að datt í sjóinn.
En það var allt í lagi því að hún var með súkkulaði í vasanum !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli