
rainruda
Originally uploaded by melong.
Já, það ringdi heil ósköp hér á Selfossi , seinni partinn. Fólk var hálf hissa. Ég var ekki einu sinni í jakka.
Yndislegt að koma heim þar sem að ég heyrði í hestunum úti í hesthúsahverfi vera að hneggja. Yndislegra hljóð er vandfundnara. Stundum finnur maður líka ilminn frá þessari byggð líka. Ekki það oft að það sé hversdagslegt.
Lag dagsins er ; "þögnin er gulls í gildi" frá fæðingarári mínu. Það þekkja þetta allir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli