
My last 25 favourites
Originally uploaded by melong.
Vinkona mín, Jóna María Norðdahl , er fertug í dag. Ég sendi henni afmæliskveðjur með þessu mósaíki.
Við Guðmundur ætlum að rúlla út í sveit, skoða eina virkjun kannski. Ég leyfi honum að ráða í dag. Hann vinnur svo mikið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli