
Leeds-bike
Originally uploaded by melong.
Það er gott hjólavegður í dag, að ég held. Í það minnsta bý ég í hinum fullkomna hjólabæ, miðað við Ísland almennt.
Þarf að draga hjólið út á bensínstöð og pumpa eitthvað af lofti í dekkinn, annars verður ekkert hjólað.
Ég er aftur ein, Guðmundur er farinn austur í sveitir og kemur ekki aftur fyrr en um helgina, kannski ekki fyrr en á laugardaginn eins og þessa helgi. Mikið sem þarf að planta á þessu landi og fullþörf á því. Það vantar hins vegar fólk til þess. Fólk vill borga fyrir plöntur en vill frekar að aðrir planti fyrir það. Hvernig endar þetta ?
Ísland er skrýtið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli