laugardagur, júlí 21, 2007

Hádegispása


Wet mælkebötte
Originally uploaded by melong.

Veðrið er milt og fínt í dag.
Það er hægt að hafa opið út eins og ekkert sé.

Ég er jafnvel að hugsa um að bera nokkur málverk út því að mér finnst vera farið að þrengja að mér í vinnustofunni !! Ég er ekki með neinn þurrkrekka þannig að ég verð að vera með verkin upp um alla veggi.
Það getur orðið þrúgandi að hafa alla hrúguna ofan í sér.

Þannig er það nú.

Engin ummæli: