laugardagur, júlí 21, 2007

Íslensk skógrækt !



Ég tók þessa mynd í Rotunum um daginn hjá Eygló og Lárusi.
Mér finnst þetta trét eitthvað svo táknrænt fyrir ræktun á Íslandi.
Það þarf að hafa fyrir trjáræktinni og það svo um munar.
Ég er ekki að tala um garðrækt í þéttbýli.......

Plönturnar þurfa svo mikinn stuðning eigi þær að komast "til manns".

Svona er lífið í dag.

GR er farinn í sveitina að rækta, ég held ótrauð áfram í bílskúrnum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mætti ég nota þessa mynd í verkefni sem ég er að gera í námi? Er að hanna umbrot bókar um skógrækt, hún verður ekki gefin út eða neitt slíkt.

Kveðja Rebekka Líf

endilega sendu mér svar á rebekka_lif[hjá]hotmail.com