
1501-sne
Originally uploaded by melong.
Svona leit Réttarholtið út seinnipartinn í dag eftir að við GR vorum búin að moka.
Ég sópaði snjó af græna bílnum 2 sinnum og Guðmundur 1 sinni.
Það snjóaði meira og minna allan daginn og hef ég ekki séð svona mikinn snjó í átta ár !!!
Ég fékk meirað segja nokkra löngun til að stíga á skíði, þvílík var stemningin !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli