
Blue-eight
Originally uploaded by melong.
Enn á ný hefur snjóað. ....
það hefur bætt í á hverjum degi síðan að snjórinn ákvað að flytjast hingað á Selfoss.
Mér finnst það dásamlegt. Það er svo ævintýralegt úti að líta.
Það verður allt svo fallegt !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli