
A younger Katrin.
Originally uploaded by melong.
Ég fann þessa mynd í fórum mínum. Ég var að fikta í Fótósjoppi í fyrsta skipti í hátt í tíu ár og var nýbúin að eignast orkubókina mína.
Í dag er ég að velt því fyrir mér að endurnýja tölvuna mína og fá mér iMac í staðinn. Kannski sel ég þessa eða lána systur minni hana.
Við Guðmundur ætlum austur á morgun. Í dag tökum við því rólega.
Ég er ekki alveg að nenna út í vinnustofuna, málaði yfir mig í fyrradag......