
lcepavillion
Originally uploaded by melong.
Úrslitin í samræmdu dellunni eru komin.
Það er hlýtt í veðri en frekar hvasst. Reyndar gott að hafa blástur, annars væri ólíft.
Ég hef nú lokið við að flytja mig um stofu í skólanum. Úr útistofu upp á aðra hæð í Sandvík með útsýni yfir Tryggvagarð og Austurveginn. Og með leirbrennsluofni og betri aðstöðu að öllu leyti en í ""kofanum"".